Crazy in love

 
Ég get ekki hugsað,
um neitt annað en þig, þegar
Ég heyrði beint frá þér
að skotin þín væru inní mér
föst þar, vona ég, í ósátt að taka þau
því þetta eru gullskot í hjartanu mínu

Verð ég að sitja hér og bíða, eftir þér
Það er ekki eins auðvelt og ég hélt
(og ég hélt)

Ný kominn uppúr og það lekur
af mér en það tekur, svo langann tíma að bíða
ég verð orðinn þurr þegar þú loksins kemur

Fastur, vona ég, í ósátt að fara burt
því þetta eru gullskot í hjartanu mínu
 
Vá þetta minnir mig á þegar ég var yngri. Ég dýrkaði SIGN þá!
Þetta er semsagt lag á fyrstu plötu þeirra sem ég átti þegar ég var svona 16 ára. 
*úff* ég var in love with Ragnar Sólberg á þeim tíma! ::.híhí.::
Þá bjó hann rétt hjá mér, eða í hfj og ég óskaði þess heitast að hann myndi tala við mig Whistling
 
En nú er öldin önnur, draumar og strákamál hafa alveg tekið sinn snúningin, held ég alveg heilar 180° 
Ég fýla þó SIGN heilan helling ennþá þó ég sé ekki ástfangin af söngvaranum LoL
 
Lag dagsins: "Gullskot í hjartanu mínu" með SIGN
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvað eg elskaði Sign...... serstaklega  ; when demons win - a little bit og thank god for silence.. love love love

Apríl Harpa (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 13:18

2 Smámynd: Lilja Ingibjargardóttir

já lögin þeirra eru auðvitað öll góð :)

Mér fannst bara einstaklega gaman að finna þetta lag því ég var ALLTAF að hlusta á þetta lag og þessa plötu þegar ég var yngri.
*good times*

Hvernig var ammælisdagurin/kvöldið sæta?

Lilja Ingibjargardóttir, 29.11.2008 kl. 18:30

3 identicon

það var ótrúlega gaman,,, gerði reyndar ekki neitt þannig fyrr en daginn eftir, fórum við Geiri í Bláa lónið og út að borða á humarhúsinu og síðan kíktum við út  og það var heavi nice :)

Apríl (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband