19.2.2009 | 23:03
Barcelona and dreaming of places that I love ;*
Ég var að horfa á "Atvinnumennina okkar" rétt í þessu með Eið Smára og að sjá Barcelona fær rykugu vængina mína til að vakna aðeins.
Ég hef verið svolítið mikið á flakki seinustu 2-3 árin og fór m.a. til Barcelona sumarið sem ég bjó í Evrópu. Stoppaði alltof stutt, eða bara í rúma viku og fannst ég ekki geta notið borgarinnar til fullnustu og fengið að sjá allt sem ég vildi sjá.
Þessi borg heillaði mig mjög mikið og mig langar einhverntima að búa þar í x tima og ætla allavegana pottþétt að heimsækja hana í bráð.
Þetta er einstaklega falleg borg, með alveg nóg uppá að bjóða og svo er hægt að ganga um alla borgina án þess að taka lest eða taxa. ...sem ég var að fýla mjög vel :)
Ég hef verið svolítið mikið á flakki seinustu 2-3 árin og fór m.a. til Barcelona sumarið sem ég bjó í Evrópu. Stoppaði alltof stutt, eða bara í rúma viku og fannst ég ekki geta notið borgarinnar til fullnustu og fengið að sjá allt sem ég vildi sjá.
Þessi borg heillaði mig mjög mikið og mig langar einhverntima að búa þar í x tima og ætla allavegana pottþétt að heimsækja hana í bráð.
Þetta er einstaklega falleg borg, með alveg nóg uppá að bjóða og svo er hægt að ganga um alla borgina án þess að taka lest eða taxa. ...sem ég var að fýla mjög vel :)
*Lilja ætlar til heitra landa og USA á þessu ári áður en hún breytist í ísjaka og vængirnir brotna af henni....*
Líf mitt seinustu 2 mánuðina hefur sannarlega breyst, og alls ekki til hins verra. Ég er eiginlega flutt inn til Gumma míns og er alveg yfir mig ástfangin. Læri á daginn og er svo í skólanum á kvöldin.
Fer svo auðvitað í trimmið til að halda mér í formi sem virkar svona svakalega vel ;)
Fer svo auðvitað í trimmið til að halda mér í formi sem virkar svona svakalega vel ;)
Allir verða að nýta sér Trimmform Berglindar sem vilja ná hámarks árangri!!
Foreldrar hans eru alveg með eindæmum yndislegir og hver getur óskað sér betri kærasta en hann Gumma hotstuff
Ég er búin að vera að horfa á þætti sem Paris hilton lét gera fyrir sig á MTV í veikindum mínum, svona samhliða lærdómnum of course, heh.
Og markmið þáttanna er að finna bestu vinkonu Paris Hilton's .
Ég alveg hló innra með mér og fékk kjánahroll þegar ég sá auglýsinguna en af því ég þekki Paris smá persónulega frá dvöl minni í LA þá veit ég að hún er bara að gera þetta í gríni og til að auka vinsældir sínar.
Og markmið þáttanna er að finna bestu vinkonu Paris Hilton's .
Ég alveg hló innra með mér og fékk kjánahroll þegar ég sá auglýsinguna en af því ég þekki Paris smá persónulega frá dvöl minni í LA þá veit ég að hún er bara að gera þetta í gríni og til að auka vinsældir sínar.
Ég ákvað að kíkja á fyrsta þáttin, bara svona for fun, og að hugsa sér að fara í svona þátt til að verða "besta vinkona" einhverjar frægrar persónu??!!??
Fólkið sem kom var hverju furðulegra : hommi, kínverskur kynskiptingur, stelpa sem leit duldið út eins og Anna Nichole Smith, fyllibitta, forboðin djammari sem verður kolkreisí, hrein mey sem fer í kirkju 3svar í viku, rokkarinn, bikinígellan og skrítni stalkerinn..
Þetta var alltof fyndið til að missa af. Paris setti fyrir vinkonur sínar alls kyns þrautir og "challenges" til að finna út hver myndi standa upp sem besta vinkonan. Og um leið sýndi hún áhorfendum hversu glamourus hennar líf er og öfundsvert.
Ég endaði með því að horfa til enda því ég alveg VARÐ að sjá hver myndi enda upp sem sigurvegari og hvort hún myndi í raun verða vinkona hennar, haha
*það sem fólk gerir fyrir 5mín af frægð*
Hérna er t.d. fyrsti þátturinn :
Lag dagsins: "Suicidal Dreams" með Silverchair
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.