7.1.2009 | 19:18
batnandi börnum er best að lifa...
Sit hér í spítalarúmi og hugsa um lífið og tilveruna.
Ekki mikið hægt að gera nema horfa útí loftið og bora í nefið..
...jú, líka hlusta á konuna í næsta rúmi kvarta og vorkenna sér...
...þoli ekki svoleiðis...
Ekki mikið hægt að gera nema horfa útí loftið og bora í nefið..
...jú, líka hlusta á konuna í næsta rúmi kvarta og vorkenna sér...
...þoli ekki svoleiðis...
Morfínið er vinur minn og ég vil helst bara tala við það...og Gumma.
...og auðvitað alla sem hafa komið í heimsókn til mín sem eru algjör æði og mikil yndi.
Gummi, Mamma, Ágústa, Rebekka, Eva og Helga...
Ég var eiginlega ekkert ein í gær vegna heimsókna..sem var alveg hreint æðislegt!
*æðislegt að finna að maður er elskaður þó svo maður sé smá útur heiminum*
Mamma var að koma til mín núna með boozt frá Ágústu beib. Takk fyrir það sæta!
Svo bíð ég bara eftir Gumma krútt til að horfa á e-ð skemmtilegt.
Get ekki beðið eftir að verða frísk svo ég geti kannski skroppið til úglanda.
...allavega fer ég út, allt er betra en inni, heh
...allavega fer ég út, allt er betra en inni, heh
xoxo
- Lilja Ingibjargar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.