Veskan min....HORFIN!!

 
En loks fundin og ţađ eftir hálft ár!
 
Ég fékk símtal frá Flugfélagi Íslands á miđvikudaginn og mér tilkynnt ađ ţau höfđu fundiđ týnda tösku sem ég ćtti. Ég sat ţá í sófanum og horfđi á skólatöskuna, leikfimitöskuna og veskiđ mitt....var ekki alveg ađ ná samhenginu á ţví ađ ţetta var FERĐATASKAN min sem týndist í bandarísku flugi 1.júlí!!!
Svo já, ég náđi ţessu ţegar hún nefndi dagsetninguna á ţessu blessađa mishappi og ég bćđi alveg rosalega hissa og spennt yfir ađ fá allt dótiđ mitt sem ég hélt vćri löngu glatađ Grin
EN máliđ er ađ ég er búin ađ fá bćtur fyrir töskuna, semsagt í peningum og konan ćtlađi ţá ekkert ađ láta mig fá töskuna!
Sagđi ađ ég gćti keypt fötin til baka ef ég vildi....
*tíhí*

Ég er auđvitađ löngu búin ađ eyđa ţessum peningum sem ég fékk og ekki séns ađ ég sé e-đ ađ standa í ţessu rugli. Ţannig ég stóđ bara fast á mínum rétti ađ fá dótiđ mitt í hendurnar...alltof langt síđan ţetta var og ekkert af ţessu var á mína ábyrgđ né mér ađ kenna.
...hálfu ári seinna er varla ćtlast til ţess ađ ţú skilir peningunum sem ţú fékkst í bćtur fyrir ađ ŢAU týndu töskunni ţinni bara ţví hún kom óvćnt í ljós ţá, heh.
Sideways
Eftir ađ konan frá flugfélaginu fattađi síđan ađ Bandaríkin höfđu borgađ mér en ekki Ísland ţá varđ hún bara allt önnur í síman og sagđi strax "já ţá máttu bara fá töskuna á morgun"
Tounge
*shibbí*
 

l_e8f9eec75fa45eaad566087a7c447f80
 
 
l_95e585d508b15e8d17ef9c368d7d10ee
 
- Komin međ ţessa kjóla aftur Tounge
 
Vá hvađ ég varđ rosaglöđ,ofsahappý!
Fékk monnís og öll fötin og dótiđ til baka W00t
....reeeeyndar var búiđ ađ taka flotta sporttoppin minn og setja einhvern ljótan, risa bol í stađin, haha Shocking
*whatever*
 
l_4c7b71f60293d5979ef3494e8a23f3c4
 
l_dfc34febe1e0788365f4e1d875c0e12a
 
- ...og ţessir komnir líka W00t
 
En já, svona getur lífiđ stundum veriđ skemmtilegt viđ mann!
 
Lag dagsins : "Human" međ The Killers
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Ingibjargardóttir

haha, buin ađ skođa attur ofani töskuna og ţađ er buiđ ađ stela nokkrum nćrbuxum, einum brjostahaldara og armbandi!

*Ansó og creapy*

Lilja Ingibjargardóttir, 15.11.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: Lilja Ingibjargardóttir

haha, meinti *asnó*

Lilja Ingibjargardóttir, 15.11.2008 kl. 20:45

3 identicon

En skórnir hafa sem sagt enn veriđ á sínum stađ?

hildur (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 13:11

4 Smámynd: Lilja Ingibjargardóttir

hildur: jebb mjög skrítiđ en satt ţá voru öll skópörin mín ţarna stillt og prúđ

Lilja Ingibjargardóttir, 17.11.2008 kl. 14:41

5 identicon

rosalega flottur kjóll ţessi nćst neđsti :O =)

agga (rakst á síđuna ţina) :) (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 19:45

6 Smámynd: Lilja Ingibjargardóttir

agga: takk ćđislega fyrir ţađ ;) Man samt ekki alveg hvar ég fékk hann enda rosa langt síđan, heh

Lilja Ingibjargardóttir, 19.11.2008 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband