25.9.2008 | 17:50
Life is only as hard as you make it out to be....
Stundum finnst mér lífið mjög óréttlátt!
....og á meðan er manneskjan sem mér finnst vera að beita mér óréttlæti að líta lífið alveg sömu augum og ég.
Hún/hann er fórnalambið ekki ég.
- og þá er ég víst gerandinn, ekki hann/hún...
Lífið getur stundum verið svo flókið, erfitt og mikið stress.
*En aðeins ef þú leifir það*
xoxo
- Lilja Ingibjargar
Lag dagsins: "Inn í mér syngur vitleysingur" með Sigur Rós
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.